Smíkó

Starfsmenn Smíkó ætla að vera með á jólamarkaði félagsins fimmtudaginn 29. nóvember.

Lesa meira []

ISBA ráðstefna

Í dag lauk alþjóðaráðstefnu ISBA sem haldin var í Reykjavík að þessu sinni. Fulltrúar frá félaginu tóku þátt.

Lesa meira []

Haustmarkaður Áss styrktarfélags

Fjöldi fólks hefur komið við í Stjörnugrófinni í dag á haustmarkað félagsins. Þar er á boðstólum uppskera gróðurhússins og vörur frá Ási vinnustofu. Vöfflusala er í Lækjarási.

Markaðurinn stendur til 16:30.

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.