Afmælisárið 2018 í máli og myndum
Ás styrktarfélag hélt uppá 60 ára afmæli félagsins með margvíslegum hætti á árinu 2018. Núna höfum við sett allar myndirnar á netið.
Ás styrktarfélag hélt uppá 60 ára afmæli félagsins með margvíslegum hætti á árinu 2018. Núna höfum við sett allar myndirnar á netið.
Sumir segja að veðurfar sé hugarfar og þetta snúist allt um að klæða sig rétt.
Starfsfólk Verslunarinnar Ásar í Ögurhvarfi minnir á að jólin eru búin og með hækkandi sól eru allir velkomnir til að versla sér allt í hreingerningarnar.
Við erum búin að draga út í happdrætti Ás styrktarfélags