Þorrablót í Lækjarási í Stjörnugróf
Starfsfólk Lækjarás í Stjörnugróf héldu þorrablót á dögunum.
Algjör metþátttaka var í blótinu og allir fóru sáttir frá borði eftir góðan mat og skemmtun.
Hér má sjá nokkrar myndir frá því.
Þorrablót í Lækjarás
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.