Verslunin Ásar vekur athygli á vörum fyrir Valentínusardaginn

Fréttamynd - IMG 0295

Starfsfólk verslunarinnar Ásar vekur athygli á að óðum styttist í daginn sem er helgaður ástinni, Valentínusardaginn, sem er haldinn hátíðlegur 14.febrúar. ár hvert.

 

Með því að versla við Ásar styðja viðskiptavinir að fatlaðir starfsmenn hafi fjölbreytta verkefni í sínum daglegu störfum hér hjá Ási styrktarfélagi. Vörurnar eru framleiddar bæði í Ási vinnustofu og í Stjörnugróf. 

 

Verslunin selur

 

Mósaíkplatti 1500 kr

Grönn kerti 600 kr (2 stk)

Lágt kubbakerti 800 kr 

Morgunarverðar- og kertabakkar 2000 kr

Glerengill 800 kr

Glerskál stærri týpa 1500 kr / minni týpa 1200 kr

Eldspýtnastokkur 500 kr 

Glermynd 2500 kr

Snyrtibudda stærri týpa 2000 kr / minni týpa 1500 kr

 

 

Verslunin er opin alla virka daga frá klukkan 09.00-16.00.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.