Aðalfundur Ás styrktarfélags og afhending gullmerkis félagsins
Aðalfundur félagsins var haldinn miðvikudaginn 27.mars. Fundurinn var með hefðbundnu sniði.
Formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar, framkvæmdastjóri fjallaði um ársreikning félagsins og kosningar fóru fram.