Úrslit Olsen Olsen móts Áss vinnustofu

Tíunda árið í röð stóðu Sigfús Svanbergsson og Trausti Júlíusson fyrir Olsen Olsen spilamóti í Ási vinnustofu. Óhætt er að segja að mótið hafi stækkað með hverju árinu því afar fáir sleppa því að vera með. 

Lesa meira []

Skjóða tröllastelpa

Ás styrktarfélag er alltaf að leita að spennandi verkefnum fyrir starfsmenn sína. Í vetur hafa starfsmenn í vinnu og virkni verið að sauma peysur á tröllastelpuna Skjóðu.

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.