Haustmarkaðurinn var grænn og vænn
Haustmarkaðurinn var haldinn í gær við gróðurhúsið okkar í Stjörnugróf og heppnaðist vel.
Haustmarkaðurinn var haldinn í gær við gróðurhúsið okkar í Stjörnugróf og heppnaðist vel.
Rebekkustúka númer 7 Þorgerður I.O.O.F færði Ási styrktarfélagi rennibekk að gjöf á dögunum.
Haustmarkaður Áss verður haldinn fimmtudaginn 29.ágúst milli 13.30 og 16.30.
Fljótlega lýkur smíði viðbyggingar fyrir smíðaverkstæðið Smíkó í Ögurhvarfi.
Í haust er boðið upp á nám í Opna háskólanum fyrir stjórnendur í þriðja geiranum. Námið tekur sérstaklega tillit til þarfa þriðja geirans og sérstöðu hans í stjórnun og rekstri.
Í vor fór Halla, forstöðumaður í Ási vinnustofu á ráðstefnu til Hollands um atvinnumál fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu.