Haustmarkaðurinn var grænn og vænn

Fréttamynd - IMG 1001

Haustmarkaðurinn var haldinn í gær við gróðurhúsið okkar í Stjörnugróf og heppnaðist mjög vel.

 

Þrátt fyrir smá skúr var mætingin frábær. Góð sala varð og margir fengu jafnframt kynningu á gróðurhúsinu og annarri starfsemi í Stjörnugróf.

 

Við erum sérstaklega ánægð með alla þá sem mættu með vistvæna poka á markaðinn. Hér eru fyrir neðan eru myndir sem voru teknar á markaðinum. 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.