Ás í samstarfi við Rauða krossinn

Fréttamynd - RK Mjodd Forsida

Í haust fór af stað nýtt verkefni í samstarfi við Rauða krossinn.

 

Verkefnið felur í sér störf í verslunum Rauða krossins í Mjódd og á Hlemmi og skrifstofustörf í höfuðstöðvunum í Efstaleiti. Þar vinna starfsmenn Áss samhliða sjálfboðaliðum ýmis verk.

 

Myndirnar sem fylgja fréttinni eru af Sindra og Helgu að störfum í verslun Rauða krossins í Mjódd.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.