Hrekkjavakan var hryllilega hræðileg
Hér má sjá myndir
Hér má sjá myndir
Í dag eru 38 ár frá því að Ás vinnustofa hóf starfsemi og af því tilefni fengu 9 starfsmenn viðurkenningar fyrir starfsafmæli.
Starfsdagur í Stjörnugróf heppnaðist vel - sjá myndir
Alþjóðlega ráðstefnan um þjónandi leiðsögn var haldin í Gent í Belgíu 17. – 19. september. Þátttakendur voru alls ríflega 280, en um 80 þeirra komu frá Íslandi þar af 17 frá Ási styrktarfélagi.
LITIRNIR - myndlistasýning og LITIRNIR - vinnustofa fóru fram 10.október
Frá árinu 2017 hefur Ás styrktarfélag tekið þátt í Erasmus+ verkefni í samvinnu við Reykjavíkur Akademíuna vegna stafrænnar sögugerðar
Við gerðum nýja samninga við 2 sveitarfélög í sumar og nú eru flestir vinnu- og virknihópar haustsins byrjaðir.
Ás vinnustofa stendur fyrir tveimur utan dagskrár viðburðum á listahátíð List án landamæra 2019.
Miðvikudaginn 25.september var haldin formleg opnun á íbúðarkjarna í Unnargrund í Garðabæ.