Vörur á jólamarkað - viðbót

Fréttamynd - IMG 3294 Copy

Við vinnum af kappi og erum enn að bæta við nýjum vörum fyrir jólamarkaðinn.

 

Hér má sjá myndir af vörum sem eru sumar hverjar nýjar og aðrar góðar sem þið þekkið frá fyrri tíð. 

 

Við hlökkum til að sjá sem flesta laugardaginn 30.nóvember milli 13.00-16.00 í Ögurhvarfi 6 og minnum á að það er mjög gott aðgengi að og í húsinu.

 

Við munum selja vöru framleidda hjá félaginu og bjóða jafnframt uppá skemmtiatriði og veitingasölu. 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.