Gleðilegt nýtt ár og jafnlaunavottun félagsins
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegs nýs árs.
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegs nýs árs.
Þá birtum við fleiri myndir frá uppbroti á hefðbundnum vinnudögum í desember í Lækjarás og Bjarkarás.
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra jóla
Í desember hafa starfsmenn í Stjörnugróf brotið upp hefðbundna vinnudaga með ýmsum hætti - hér er hægt að skoða myndir af því.
Á föstudag kom hljómsveitin Króm í Ögurhvarf og rokkaði jólin í húsið.
Stjórn Áss styrktarfélags tók þá ákvörðun fyrr á þessu ári að hætta með árlegt happdrætti félagsins.
Um áramótin verða þáttaskil hjá íbúum að Kópavogsbraut 5a og félaginu þegar Kópavogsbær tekur við rekstri búsetunnar þar.
Við reiknum við með að starfsemi Ás vinnustofu og í Stjörnugróf verði með eðlilegum hætti en hvetjum starfsmenn til að fylgjast með fréttum og tilkynningum.
Vegna utankomandi aðstæðna, veðurs og akstursþjónustu, verða vinnustaðir félagsins í Ögurhvarfi og Stjörnugróf lokaðir frá kl. 13.00 í dag.
Í síðustu viku hittust starfsmenn Stjörnugrófar í Bjarkarás til að eiga saman jólastund
Á árinu hefur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins gert úttektir á öllu húsnæði félagsins. Endurbætur hafa verið gerðar samkvæmt athugasemdum frá þeim.
Dagana 24.-30. nóvember héldu 2 starfsmenn Áss ásamt 2 leiðbeinendum til Ítalíu til þess að taka þátt í samevrópskri vinnustofu í stafrænni sögugerð.
Í dag, 3.desember á alþjóðadegi fatlaðra opnuðum við nýtt húsnæði fyrir Smíkó smíðaverkstæði með formlegum hætti.
Við erum ánægð með frábæra mætingu til okkar um helgina.