Hertar aðgerðir vegna Covid-19
Nú eru að taka gildi hertari reglur varðandi samkomur fólks til að hefta útbreiðslu Covid-19.
Nú eru að taka gildi hertari reglur varðandi samkomur fólks til að hefta útbreiðslu Covid-19.
Í sumar voru gerðir nýir samningar við Kópavog, Mosfellsbæ og Reykjavík um þjónustu við 6 ungmenni. Þau voru að ljúka framhaldsskóla í vor og eru því að stíga sín fyrstu spor á vinnumarkaði.
Sýningin mun standa fram til 13.nóvember og er opin eftir samkomulagi
Á morgun er fyrsti vetrardagur. Starfsmenn gróðurhússins hafa verið að ganga frá og undirbúa komu vetrar.
Í dag eru 39 ár frá opnun Áss vinnustofu og Lækjaráss.
Starfsemin verður með óbreyttu sniði áfram og vel hefur gengið
Þriðjudaginn 13.október fór fram netráðstefna vegna Nord+verkefnisins Frelsi til að velja. Björgvin Björgvinsson tók þátt fyrir hönd Áss.
Nú er ljóst að við stöndum í sömu sporum og í vor þegar faraldurinn var í hámarki.
Í ljósi boðaðra aðgerða af hálfu Almannavarna vegna Covid frá og með morgundeginu (mánudegi, 05.október) vill Ás styrktarfélag koma eftirfarandi atriðum á framfæri.