Einkasýning Helgu Matthildar Viðarsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar

Fréttamynd - 119536252 2495371180761048 5698383790179745584 N 500X333

Einkasýning Helgu Matthildar hefur verið opnuð í Listasal Mosfellsbæjar í Bókasafni Mosfellsbæjar í Þverholti 2. Hún mun standa yfir dagana 23.október til 13.nóvember. 

 

Á sýningunni mun Helga Matthildur sýna 77 verk en opið verður eftir samkomulagi vegna sóttvarnarráðstafana. Áhugasamir eru hvattir til að senda tölvupóst á info@listin.is

 

Í dag verður listahátíðin sett í Ráðhúsi Reykjavíkur milli 15.30-16.00 og Helga Matthildur heiðruð sérstaklega sem listamaður hátíðarinnar. 

 

Vegna Covid verður hátíðin með breyttu sniði þetta árið. Í sumum tilfellum er ekki opið í sýningarsali nema eftir samkomulagi en fólk getur kynnt sér dagskrá hátíðarinna með því að ýta hér 

 

Facebook síða listhátíðarinnar verður notuð til að miðla upplýsingum og senda út streymi frá opnun og öðrum viðburðum. 

 

 

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.