Aflétting sóttvarnarráðstafna

Fréttamynd - IMG 8735

Á miðnætti verður öllum sóttvarnaráðstöfunum aflétt.

 

Við kjósum að stíga varlega til jarðar þar sem enn er mikið um smit innan okkar starfsemi og við höldum áfram að huga vel að persónulegum sóttvörnum eins og verið hefur. 

 

Við erum samt sem áður bjartsýn á að blóm í haga og bjartari tímar séu framundan. 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.