Ás styrktarfélag á afmæli í dag

Fréttamynd - As Styrktarfelag 64 Ara 1

Í dag eru 64 ár frá stofnun Áss styrktarfélags. 

 

Frekari upplýsingar um sögu félagsins má finna með því að ýta hér 

 

Afmælinu verður fagnað í lok aðalfundar félagsins sem verður haldinn kl 17.00 í Ögurhvarfi 6 og við hvetjum félagsmenn til að mæta. 

 

Dagskrá fundarins verður: 

Venjuleg aðalfundarstörf.

Viðurkenningar fyrir 25 ára starfsaldur.

Afhending viðurkenningarinnar Viljinn í verki.

Kynning á Project Search.

Kaffiveitingar.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.