Árleg veiði í Elliðaánum

Fréttamynd - Johanna (1)

Í byrjun júní fóru starfsmenn frá Stjörnugróf í hina árlegu veiðiferð í Elliðaárnar í  boði Stangveiðifélags Reykjavíkur og Orkuveitunnar.

 

Ferðin lukkaðist vel í alla staði og færum við Stangaveiðifélaginu og OR bestu þakkir fyrir gott boð.

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.