Árleg veiði í Elliðaánum

Í byrjun júní fóru starfsmenn frá Stjörnugróf í hina árlegu veiðiferð í Elliðaárnar í boði Stangveiðifélags Reykjavíkur og Orkuveitunnar.
Ferðin lukkaðist vel í alla staði og færum við Stangaveiðifélaginu og OR bestu þakkir fyrir gott boð.
Árleg veiði í Elliðaánum 2022
Smelltu á mynd til að sjá stærri útgáfu.