Velkomin í verslunina Ásar

Fréttamynd - IMG 3199

Við minnum á að allir eru velkomnir í verslunina okkar sem er opin virka daga frá kl 09.00-15.30. Nóg til af vörum framleiddum í Ási vinnustofu, Bjarkarási, Lækjarási og Smíkó. 

 

Með því að eiga viðskipti við Verslunina Ása og gróðurhúsið tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.