Ás styrktarfélag tók þátt í tveimur verkefnum varðandi ungmennaskipti á vegum Landsskrifstofu ungs fólks í Evrópu (Youth in Europe exchange). Um var að ræða samstarfsverkefni milli félagsins og Associazone Italiana Persone Down (AIPD).
Félagið tók á móti 10 ítölskum ungmennum og fararstjórum þeirra hér á Íslandi og tveimur mánuðum seinna fóru íslenskir þátttakendur út til Pisa á Ítaliu en þá voru Ítalir í hlutverki gestgjafa.
Markmið með verkefninu var m.a.