Hvernig sækir þú um vinnu/þjónustu?

Sótt er um á vef Vinnumálastofnunar https://www.vinnumalastofnun.is/saekja-um/studningur-vegna-skertrar-starfsgetu

 

Hægt er sækja um á eftirtalda staði:

  • Gylfaflöt
  • Iðjuberg
  • Ás styrktarfélag – Vinna og virkni (innan þess eru Ás vinnustofa, Bjarkarás, Lækjarás og Lyngás).
  • Ásgarður
  • Örvi í Kópavogi
  • Bæjarhraun í Hafnarfirði
  • Dalvegur í Kópavogi

 

Ráðgjafar vinnumálastofnunar kalla svo umsækjandann í viðtal.  Að því loknu er umsóknin send til úthlutunar-teymis sem er sameiginlegt með öllum sveitarfélögunum á höfuðborgar-svæðinu.  Niðurstöður teymisins og upplýsingar um úthlutun verða sendar í bréfi til umsækjanda og ráðgjafa hans á þjónustumiðstöð.  

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.