Gróðurhús

 

Markmið:

Að fólk geti tekið þátt í ræktun grænmetis og sumarblóma.
Auka færni fólks í umsjón og ræktun matjurta og annars jarðargróðurs.

 

Lýsing:

Innivinna - Lífræn ræktun sumarblóma, kryddjurta og grænmetis. Jarðvegsvinna, sáningar, umpottun, vökvun, pökkun og annað tengt ræktuninni.

Útivinna - Umhirða og viðhald safnhauga, gróðursetning og umhirða útigrænmetis, uppskeruvinna.

Söluferðir

 

Ath. Þetta getur verið líkamlega erfið vinna.


Leitast er við að finna viðfangsefni við hæfi hvers og eins.

 

 

 Small Grodurhus1 1011715417 1

 

Fjöldi þátttakenda: 3 - 4 í einu

 

Staðsetning: Bjarkarás, Stjörnugróf 9

 

Tími: Ýmsir tímar í boði

 

Tímabil:

18. mars - 24. maí 2019

27. maí - 2. ágúst 2019

 

 Small Grodurhus2 1704290447

 

Kynningar-myndband:

 

2016 11 15 Kvikmynd Logo

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.