Verkefnavinna

 

Markmið:

Að útfæra verkefnið þannig að sem flestir geti komið að því.
Vinnuaðstæður eru sniðnar að þörfum og getu hvers og eins.

 

Lýsing:

Verkefnið felur meðal annars í sér:

 

Álímingar

 

Ýmsa pökkunarvinnu

 

 Small Merkingar1 2088729708

  

Staðsetning: 

Ás vinnustofa

Ögurhvarfi 6

 

Tími: Alla virka daga kl. 9:00 – 16:00

 

Tímalengd:  Samkomulag, fer eftir óskum, þörfum og getu þátttakenda. 

 

Tímabil í boði: 

Allt árið - Skipt er í styttri tímabil eftir þörfum og óskum hvers starfsmanns.

 


2017 04 17 Ogurhvarf 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.