Ásustofa

 

Markmið:

Vellíðan í vatni og hreyfing. Slökun, tilbreyting.

 

Lýsing:

Heitur pottur, einstaklingum boðið að nýta aðstöðu með aðstoðarmanni.

 

 Small Asustofa1 49215201

 

Fjöldi þátttakenda: 2 - 3 ásamt aðstoðarmanni 

 

Staðsetning: Lækjarás, Stjörnugróf 7 

 

Tími: 

1,5 klst. 1 x í viku. Fer eftir vinnutíma og annarri dagskrá

 

Tímabil í boði:

            3. september – 19. október 2018

            22. október - 14. desember 2018

            

 Small Asustofa2 1806025081

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.