Bókmenntahópur

 Markmið:

 Að þjálfa þátttakendur í skilningi, tjáningu og  sköpun, virkja ímyndunarafl þeirra og færni í að  starfa í hópi.

 

 Lýsing:

 Þátttakendur þurfa að geta tjáð sig nokkuð, hlustað  og skilið einfaldan texta.  Gerðar verða kröfur um  vissa einbeitingu. Lestrarkunnátta er ekki  nauðsynleg.

 

 Bækur:

 Ýmsar skáldsögur, smásögur og fleira.

2017 04 12 Bokm Logo 

 Fjöldi þátttakenda: 6

 

 Staðsetning: Lækjarás, Stjörnugróf 7

 

 Tími: Fimmtudagar kl. 13:15 - 14:30

 

 Tímabil í boði: 14. janúar - 24. mars 2019

 

 2080427802HPIM0098

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.