Boltaíþróttir

 

 Markmið: 

 Hreyfing og samvinna.  Þátttakendur fá að prófa  helstu  boltaíþróttir, s.s fótbolta,  handbolta og  körfubolta.

 

 

 Lýsing:

 Þátttakendur hittast einu sinni í  viku í íþróttasal með  leiðbeinanda. Þar verður farið  yfir helstu reglur og  skipulag  boltaíþrótta.

 

 Boltaithrottir

 

 Fjöldi þátttakenda:   8-10

 

 Staðsetning:  Lyngás

 

 Tími: Fimmtudagar kl. 9 - 10:30

 

 Tímabil: 5. febrúar – 16. mars 2018

 

 Small Umraeduhopur3 15614841