Endurvinnsla kerta

       Markmið:

       Að kynnast störfum á almennum markaði og taka þátt í              umhverfisvernd.

 

Lýsing:

Að taka kertavax úr brunnum kertaafgöngum kirkjugarðsins og flokka umbúðirnar.

 

 

 Small Endurvinnslakerta1 2046003992

 

Staðsetning: Fossvogskirkjugarður

 

Fjöldi þáttakenda: 3 - 4 í hóp

 

Tími: 

Mánudaga og miðvikudaga kl. 14:00 - 16:00 

Fimmtudaga kl. 9:00 - 11:30

 

 

Tímabil: 

15. janúar – 27. apríl 2018

 Small Endurvinnslakerta2 979743197

 

 

Kynningar-myndband:

 

2016 11 15 Kvikmynd Logo