Gönguhópur

 

Markmið: 

Að hvetja fólk til heilbrigðari lífshátta með góðri hreyfingu. Hreyfing er mikilvæg svo líkaminn starfi eðlilega, hún gefur einnig meiri styrk, þol og úthald.

 

Lýsing:

Þátttakendur hittast á fyrirfram ákveðnum stað og ganga saman. Hentar vel fyrir þá sem hafa skerta göngufærni og nýta sér hjálpartæki.

 

 

 

 

 

Small Gonguhopur1 1058327873

 

Fjöldi þátttakenda: 8

 

Staðsetning: Stjörnugróf 7 

 

Tímabil:   20. ágúst – 8. október 2018 

       Tími:   Mánudagar kl. 9:30 – 10:30

 

     

 

 Small Asustofa2 1806025081

 

 

Kynningar-myndband: 

2016 11 15 Kvikmynd Logo

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.