Júróvisjón

 

 Markmið:

 

Undirbúningur fyrir keppnina svo hægt verði að njóta hennar eins og best verður á kosið.

 

 Lýsing:

 

Áhugasamir þátttakendur hittast og ræða um lögin og annað sem tengist keppninni.

Fyrra tímabilið verður tileinkað forkeppninni hér heima og það síðara aðalkeppninni. Hlustað verður á lögin í keppninni og þau rædd. Gömlu lögin fá líka að hljóma.

Tilvalið fyrir júró-nörda.

 

2017 04 12 Eurovlogo

 

   Fjöldi þátttakenda: 8 – 10

 

   Hópur 1:

   Staðsetning: Stjörnugróf eða Ögurhvarf 6

 

   Tími: Föstudagar kl. 10 - 11.

 

   Tímabil: 23. febrúar – 18. maí 2018

 

 

   Hópur 2:

   Staðsetning: Lyngás, Safmýri

 

   Tími:  Fimmtudagar kl. 13:30 - 14:30

 

   Tímabil: 26. febrúar - 18. maí 2018

 

 

 

 

 IMG 5785

 

 

 

 

 

 

Small Umraeduhopur3 15614841