Kertagerð í Gróf

 Markmið: 

 Vinna, endurvinnsla og sköpun

 

 Lýsing:

 Endurvinnsla innikerta. Vax er flokkað eftir litum, brætt og ný  kerti búin til. Allir ættu að geta tekið þátt í þessu verkefni.

 2017 04 12 1Kertaglogo

 Fjöldi í hóp:  5 - 7

 

 Tímabil: 16. október - 8. desember 2017

 

 Tími: Þriðjudagar kl. 9 - 12

 Small Gonguhopur2 248498069