Minningavinna

 

 Markmið

 Að efla félagslega virkni, njóta samveru með öðrum og deila  reynslu sinni.

 

 Lýsing:

 Þátttakendur rifja upp gamla tíð, segja frá og hlusta á aðra.  Umræðuefni er ákveðið fyrirfram. Ef þarf, eru upplýsingar sem  tengjast hverju þema fengnar frá heimilum þátttakenda. 

 

 Small Minningavinna1 574248323

 

 Fjöldi þátttakenda:   4-5

 

 Staðsetning:   Lækjarás, Stjörnugróf 7

 

 Tími:   Miðvikudagsmorgnar

 

 Tímabil:  16. janúar - 20. febrúar 2019

 

 Small Minningavinna2 307907254

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.