Smiðjan

 

Markmið:

Að þátttakendur fái tækifæri til að þróa hæfileika sína til listsköpunar með fjölbreyttum hætti.

 

Lýsing:

Unnið er að viðfangsefnum sem eru fyrir í smiðjunni. Það er með leir, gler, tré, mosaik, kertagerð og fleira. Leitast verður við að finna viðfangsefni við hæfi hvers og eins. 

 

 

 Small Nyttsmidjan 1948020440

 

Fjöldi þátttenda: 5 - 6 fá úthlutað hverju sinni, fleiri eru í hópunum. 

 

Staðsetning: Smiðjan í Ögurhvarfi 6, Kópavogi

 

Tími: 

Mánudaga - föstudaga

kl. 9:00 - 16:00.

Ath. tími er breytilegur yfir daginn eftir þörfum, óskum og starfshlutfalli.

 

Tímabil: 

2. janúar – 23. febrúar 2018

26. febrúar - 27. apríl 2018

1. maí - 15. júní 2018

 

 

 

 Small Smidjan2 821305158

 

 

 

Kynningar-myndband:

 

2016 11 15 Kvikmynd Logo