Tónstofa Valgerðar

 

Lýsing:

Í Tón-leik fá þátttakendur að njóta sín á eigin forsendum í leik sem beinist að því að efla tónnæmi, tónlistarfærni, bæta líðan og veita sköpunarþörfinni útrás. Þátttakendur kynnast eðlisþáttum tónlistar (laglínu, hljómum, hrynjandi, hljóðfalli, styrkleika, formi, blæ og stíl) í leik með fjölbreytt hljóðfærasafn, söngraddir og eigin líkama. Í Tón-leik er unnið með tónlist af ýmsum toga samhliða spuna þátttakenda.

 

 

 

Small Tonstofa 187242185

 

Fjöldi þátttakenda: 5 - 6

 

Staðsetning: 

Tónstofa Valgerðar ( gengið inn á jarðhæð að norðanverðu )

Stórhöfða 23, 110 Reykjavík

 

Tími: Miðvikudaga kl. 9:30 - 10:15 eða kl. 13:15 - 14:00

 

Tímabil: 

8. janúar – 8. mars 2018 (frí 7.2.)

 

Verð: 12.000 kr (1.500 kr skiptið)

 

Kynningar-myndband:

 

2016 11 15 Kvikmynd Logo