Virknihópur kvenna

 

Markmið: 

Að hittast reglulega, kynnast og gera eitthvað skemmtilegt saman.

 

Lýsing:

Konurnar hittast vikulega og ákveða í sameiningu hvernig þær vilja verja tímabilinu. Til dæmis er hægt að fara á kaffihús, söfn og skoðunarferðir eða gera eitthvað skemmtilegt saman á vinnustað.

 

 Small Virknihopurkvenna 1776845881

 

Fjöldi þátttakenda: 5 - 6  

 

Staðsetning:  Lyngás og aðrir staðir sem hópurinn ákveður

 

Námskeiðsgjald: 5000 kr.

 

Tími: 

Fimmtudagar kl. 13 – 15

 

Tímabil: 

12. febrúar– 23. mars 2018