Yoga

 

Markmið:

Að auka líkamsvitund og þannig stuðla að aukinni orku og bættu úthaldi yfir daginn. Með virkri þátttöku í yogatímum róast hugur og líkaminn verður slakari.

 

Lýsing:

Boðið er upp á yoga fyrir fólk með mjög skerta skyn- og hreyfifærni en einnig er dagskrá fyrir þá sem hafa úthald í flóknari æfingar. Leitast er við að þátttakendur finni leið til að tengja inn á við með því að gefa sjálfum sér athygli. Öndun er notuð sem tæki til að róa hugann og gerðar eru auðveldar hreyfingar með vitundina í hreyfingunni.

 

 Joga 1790555675

 

Fjöldi þátttakenda: 3 - 5

 

Staðsetning: Stjörnugróf

 

Tími:  45 - 60 mínútur hver hópur

 

Tímabil:

          10. október – 28. nóvember 2018

          Miðvikudagar fyrir hádegi

 

 2080427802HPIM0099

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.